Fjárhagsupplýsingar

Landsbréf leggja áherslu á gagnsæi og opin samskipti með miðlun upplýsinga um afkomu félagsins. Á þessu svæði má finna fjárhagslegar upplýsingar um félagið, svo sem ársreikninga, árshlutareikninga og lykiltölur í rekstri.

Lykiltölur í þúsundum króna

  2020 2019 2018 2017 2016
Hreinar rekstrartekjur 2.181.628 1.682.823 2.029.704 2.292.349 1.730.299
Rekstrargjöld 1.222.635 1.070.850 972.296 868.820 852.887
Hagnaður / (tap) fyrir skatta 958.993 611.973 1.057.409 1.423.529 877.412
Hagnaður / (tap) eftir skatta 767.625 489.174 843.745 1.112.910 701.920

31.12.2020 31.12.2019 31.12.2018 31.12.2017 31.12.2016
Eigið fé 5.058.837 4.291.212 4.006.342 3.762.597 3.149.688
Eiginfjárhlutfall 90,2% 90,5% 88,3% 86,4% 90,0%
Eiginfjárhlutfall* 91,47% 98,27% 95,67% 105,1% 112,6%

*Skv. ákvæðum 84 gr. laga um fjármálafyrirtæki

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur