Fjárhagsupplýsingar

Landsbréf leggja áherslu á gagnsæi og opin samskipti með miðlun upplýsinga um afkomu félagsins. Á þessu svæði má finna fjárhagslegar upplýsingar um félagið, svo sem ársreikninga, árshlutareikninga og lykiltölur í rekstri.

Lykiltölur í þúsundum króna

  2024 2023 2022 2021 2020
Hreinar rekstrartekjur 2.717.288 2.405.336 2.018.651 2.937.268
2.181.628
Rekstrargjöld 1.057.315 1.087.580 985.139 1.109.518
1.222.635
Hagnaður / (tap) fyrir skatta 1.659.973 1.317.756 1.033.512 1.827.750
958.993
Hagnaður / (tap) eftir skatta 1.272.399 1.034.871 813.836 1.410.178 767.625

31.12.2024 31.12.2023 31.12.2022 31.12.2021 31.12.2020
Eigið fé 4.390.122 4.117.722 3.782.851 5.969.015 5.058.837
Eiginfjárhlutfall 83,8% 85,4% 86,1% 88,8% 90,2%
Eiginfjárhlutfall* 70,82% 71,80% 70,34% 89,76% 91,47%

Skv. ákvæðum laga um fjármálafyrirtæki

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur