Landsbréf - Veltubréf plús hs.

Veltubréf plús fjárfesta í innlánum hjá fjármálafyrirtækjum en sjóðurinn fær betri innlánskjör í krafti stærðar sinnar. Þá hefur sjóðurinn einnig heimild til að fjárfesta í verðbréfum útgefnum af ríkissjóði, sveitarfélögum, fjármálafyrirtækjum og öðrum fyrirtækjum. Hámark á meðallíftíma sjóðsins er 13 mánuðir og vaxtaáhætta því takmörkuð. Veltubréf plús henta vel til að ávaxta sparnað til skemmri eða lengri tíma. Ráðlagður fjárfestingartími er einn mánuður eða lengri.

Landsbréf – Veltubréf plús hs. er sérhæfður sjóður fyrir almenna fjárfesta.

Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur.

Sveiflur

Gengi

Nafnávöxtun á árinu

2019

2021

2018

2020

2017

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur