Horn II slhf. var sérhæfður framtakssjóður (e. private equity fund) sem hóf starfsemi á árinu 2013, þá 8,5 ma. kr. að stærð. Sjóðurinn var rekinn sem lokaður sjóður með um 30 fagfjárfesta sem hluthafa og skilaði sjóðurinn þeim um 25% árlegri ávöxtun (IRR) á líftíma sjóðsins. Formlegum slitum sjóðsins lauk á árinu 2022.
Framkvæmdastjórar
Þú færð frekari upplýsingar um Horn II með eftirfarandi leiðum:
- Sími: 410 2500
- Netfang: [email protected]