Dreift safn af hlutabréfum
Fréttir og tilkynningar
19. ágúst 2024
Landsbréf skila góðum árangri á fyrri hluta ársins
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning fyrir fyrri hluta ársins 2024.
25. mars 2024
Hagnaður Landsbréfa 1.035 milljónir á árinu 2023
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning vegna reksturs ársins 2023. Helstu niðurstöður eru þessar:
5. jan. 2024
Afsláttur við kaup í sjóðum
Nú er veittur 100% afsláttur af gjaldi við kaup í sjóðum Landsbréfa ef keypt er í gegnum app eða netbanka Landsbankans. Afslátturinn gildir til og með 15. febrúar nk.
22. ágúst 2023
Landsbréf skila góðum árangri á fyrri hluta ársins
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning fyrir fyrri hluta ársins 2023.
Sjóðir
Gengi sjóða og ávöxtunartölur uppfærast á hverjum viðskiptadegi.
Sjóðirnir eru reknir af Landsbréfum hf., rekstrarfélagi verðbréfasjóða og rekstraraðila sérhæfðra sjóða með starfsleyfi á Íslandi og heyrir undir eftirlit Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.
Upplýsingar á þessari síðu eru samkvæmt bestu vitund Landsbréfa og ætlaðar til fróðleiks, en ekki sem grundvöllur viðskipta. Landsbréf ber ekki ábyrgð á hugsanlegum villum eða töfum upplýsinga og/eða ákvörðunum byggðum á þeim. Gögn birtast með 15 mínútna seinkun.
Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur og fjárfestar kunna að fá minna til baka en upphaflega var fjárfest fyrir.
Skráð skuldabréf
Upplýsingar um skráð skuldabréf gefin út af Landsbréf - BÚS I.
Vefkökur
Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.