Aðalfundur Landsbréfa hf. fyrir starfsárið 2023 var haldinn þann 30. apríl 2024 að Reykjastræti 6 í Reykjavík.
Dagskrá fundarins var svohljóðandi:
- Skýrsla stjórnar
- Ársreikningur lagður fram til samþykktar
- Ákvörðun um ráðstöfun hagnaðar
- Kjör stjórnar og formanns stjórnar félagsins
- Kjör endurskoðunarfélags
- Starfskjarastefna félagsins lögð fram til samþykktar
- Ákvörðun um þóknun til stjórnarmanna
- Breytingar á samþykktum
- Önnur mál
Aðalfundargögn
- Fundargerð (PDF)
- Ársreikningur 2023 (PDF)
- Dagskrá aðalfundar ásamt tillögum (PDF)