Skipulag Landsbréfa

Landsbréf eru rekstrarfélag verðbréfasjóða og rekstraraðili sérhæfðra sjóða, en auk sjóðstýringar hefur félagið starfsleyfi til að sinna eignastýringu og fjárfestingaráðgjöf og er sú starfsemi nefnd Stýring safna í skipuriti og er aðskilin frá sjóðastýringu. Sjóðastýringin skiptist í þrjár einingar þ.e. hlutabréf, skuldabréf og blandaða sjóðir og svo sérhæfðar fjárfestingar. Þvert á þessar einingar eru síðan lögfræðiþjónusta og áhættustýring, auk rekstrar og vöruþróunar, en þessar einingar vinna náið bæði með sjóðastýringu og stýringu safna. Innri endurskoðun og regluvörslu er sinnt af Landsbankanum samkvæmt sérstökum útvistunarsamningum. Stjórn Landsbréfa er skipuð þremur einstaklingum og eru þeir allir óháðir bæði Landsbréfum og móðurfélaginu Landsbankanum.

Skipurit Landsbréfa
Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur