Stjórn Landsbréfa

Stjórn Landsbréfa hefur yfirumsjón með starfsemi félagsins í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir. Stjórnin mótar almenna stefnu félagsins og skal annast um að skipulag og starfsemi þess sé jafnan í réttu horfi. Stjórn Landsbréfa skal skipuð eigi færri en fimm mönnum og tveimur til vara, kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn. Stjórnarmenn skulu uppfylla hæfisskilyrði laga um fjármálafyrirtæki.

Þóranna Jónsdóttir

Þóranna Jónsdóttir

Formaður stjórnar
Magnús Magnússon

Magnús Magnússon

Meðstjórnandi
Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir

Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir

Meðstjórnandi
Haraldur Flosi Tryggvason

Haraldur Flosi Tryggvason

Meðstjórnandi
Erna Eiríksdóttir

Erna Eiríksdóttir

Varamaður

Varamenn

  • Erna Eiríksdóttir
  • Guðjón V. Ragnarsson

Meirihluti stjórnarmanna er ótengdur Landsbankanum.

Framkvæmdastjóri Landsbréfa hf. er Helgi Þór Arason.

Þann 19. ágúst 2021 sagði Signý Sif Sigurðardóttir sig úr stjórn Landsbréfa og hefur Erna Eiríksdóttir, varastjórnarmaður, tekið sæti hennar í stjórninni uns ný stjórn verður kjörin á næsta aðalfundi félagsins.

Nánari upplýsingar um stjórnarmenn má finna í stjórnarháttayfirlýsingu félagsins.

Vefkökur

Með því að smella á “Leyfa allar” samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur

Tryggja virkni vefsins

Greina notkun svo við getum mælt og aukið gæði vefsins

Notaðar til að birta persónubundnar auglýsingar

Nánar um vefkökur