Stjórn Landsbréfa

Stjórn Landsbréfa hefur yfirumsjón með starfsemi félagsins í samræmi við lög, reglugerðir og samþykktir. Stjórnin mótar almenna stefnu félagsins og skal annast um að skipulag og starfsemi þess sé jafnan í réttu horfi. Stjórn Landsbréfa skal skipuð eigi færri en þrem mönnum og einum til vara, kjörnum á aðalfundi til eins árs í senn.

starfsmaður

Sigríður Hrefna Hrafnkelsdóttir

Formaður stjórnar
Anna Bjarney Sigurðardóttir

Anna Bjarney Sigurðardóttir

Meðstjórnandi
Jón Þorsteinn Oddleifsson

Jón Þorsteinn Oddleifsson

Meðstjórnandi

Varamenn

  • Einar Þór Harðarson

Stjórnarmenn eru allir ótengdir Landsbankanum móðurfélagi Landsbréfa.

Framkvæmdastjóri Landsbréfa hf. er Helgi Þór Arason.

Nánari upplýsingar um stjórnarmenn má finna í stjórnarháttayfirlýsingu félagsins.

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur