25. nóvember 2021
Nýr og betri vefur Landsbréfa er kominn í loftið. Vefurinn var hannaður með það í huga að einfalda leið viðskiptavina að vörum okkar og gera þær aðgengilegri. Helstu nýjungar eru nýtt og nútímalegra útlit og viðmót. Við hvetjum ykkur til að skoða nýja vefinn.
Þú gætir einnig haft áhuga á

26. mars 2025
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning vegna ársins 2024.

30. jan. 2025
Nú er veittur 100% afsláttur af gjaldi við kaup í sjóðum Landsbréfa ef keypt er í gegnum app eða netbanka Landsbankans. Afslátturinn gildir til og með 4. mars nk.

27. sept. 2024
Nú er veittur 100% afsláttur af gjaldi við kaup í sjóðum Landsbréfa ef keypt er í gegnum app eða netbanka Landsbankans. Afslátturinn gildir til og með 15. október nk.

19. ágúst 2024
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning fyrir fyrri hluta ársins 2024.

25. mars 2024
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning vegna reksturs ársins 2023. Helstu niðurstöður eru þessar:

5. jan. 2024
Nú er veittur 100% afsláttur af gjaldi við kaup í sjóðum Landsbréfa ef keypt er í gegnum app eða netbanka Landsbankans. Afslátturinn gildir til og með 15. febrúar nk.

22. ágúst 2023
Landsbréf hf. hafa birt árshlutareikning fyrir fyrri hluta ársins 2023.

19. maí 2023
Horn IV slhf., sem er framtakssjóður í rekstri Landsbréfa hf., hefur samið um kaup á 45% hlut í REA ehf. sem á íslensku flugafgreiðslufyrirtækin Airport Associates og SouthAir. Með kaupunum verður Horn IV stærsti einstaki hluthafi félagsins. Fyrirtækin hafa í yfir 25 ár boðið upp á flugtengda þjónustu fyrir flugrekendur á Keflavíkurflugvelli og eru með samninga við mörg af þeim flugfélögum sem fljúga til og frá Keflavíkurflugvelli.

24. mars 2023
Landsbréf hf. hafa birt ársreikning fyrir árið 2022. Helstu niðurstöður voru þessar:

10. feb. 2023
Í febrúar er gefinn 100% afsláttur af gjaldi við kaup í sjóðum Landsbréfa ef keypt er í gegnum app eða netbanka Landsbankans. Afslátturinn gildir til og með 28. febrúar nk.