Sjálfbærni og ábyrgar fjárfestingar

Markmið Landsbréfa er að stuðla að skilvirkri og trúverðugri nálgun á helstu álitaefnum er snúa að sjálfbærni í þeim tilgangi að stýra betur áhættu og ná góðri arðsemi með ábyrgum fjárfestingum. Þannig vilja Landsbréf stuðla að stöðugum umbótum í bæði fjárfestingum og rekstri félagsins út frá viðmiðum um umhverfi, félagslega þætti og stjórnarhætti (UFS viðmið).

Vefkökur

Með því að smella á „Leyfa allar“ samþykkir þú notkun á vefkökum til þess að auka virkni vefsins, greina vefnotkun og aðstoða við markaðssetningu.

Nánar um vefkökur