Skráð skuldabréf

BUS 56 útgefið af Landsbréfum – BÚS I

Landsbréf - BÚS I er fagfjárfestasjóður sbr. 60. gr. laga nr. 128/2011, um verðbréfasjóði, fjárfestingarsjóði og fagfjárfestasjóði, sem rekinn er af Landsbréfum hf., kt. 691208-0520, Borgartúni 33, 105 Reykjavík. Tilgangur sjóðsins er að ávaxta fjármuni sjóðsins sem aflað er með sölu hlutdeildarskírteina og sölu skuldabréfa með því að fjárfesta í skuldabréfum, og lánssamningum sem húsnæðissamvinnufélagið Búseti hsf., kt. 561184-0709, Síðumúla 10, 108 Reykjavík er aðili að sem lántaki. Til að fjármagna starfsemi sína gaf Landsbréf - BÚS I út skuldabréfaflokkinn BUS 56 sem nú hefur verið tekinn til viðskipta í kauphöll (Nasdaq Iceland).

Árshlutareikningur Landsbréf – BÚS I 1.1-30.6 2017 (PDF)

Stofnefnahagur Landsbréfa – BÚS I (PDF)

Lýsing BUS 56 (PDF)

Fréttir úr Kauphöll