Landsbréf - Global Portfolio

Global Portfolio hentar vel til fjárfestingar til langs tíma, í 5 ár eða lengur. Sjóðurinn fjárfestir í erlendum hlutabréfasjóðum og innlánum hjá fjármálafyrirtækjum í erlendri mynt.. Þar sem grunnmynt sjóðsins eru  bandarískir dollarar (USD) þarft þú að eiga dollarareikning áður en þú kaupir í sjóðnum. Sjóðurinn er góður kostur sem hluti af vel dreifðu eignasafni því huga þarf að því að fjárfesta í fleiri en einum eignaflokki þegar ávaxta á sparnað.

Volatility

Rate


Nominal return YTD


2019


2021


2018


2020


2017


Cookies

By clicking "Allow All", you agree to the use of cookies to enhance website functionality, analyse website usage and assist with marketing.

More on cookies