• Blandaður skuldabréfasjóður
  • Fjárfest m.a. í ríkisskuldabréfum, skuldabréfum sveitarfélaga, skuldabréfum banka og fyrirtækja
  • Töluverð skuldaraáhætta getur verið í sjóðnum
  • Lágmark 20% í ríkisskuldabréfum og 20% í skuldabréfum sveitarfélaga
  • Ekki takmarkanir á meðallíftíma skuldabréfa í sjóðnum
  • Sjóðurinn er ætlaður fagfjárfestum, lögaðilum og einstaklingum

Kaupa í sjóði

Landsbankinn er söluaðili sjóða Landsbréfa

Gengisþróun

Niðurstöður tímabils

Heiti Upphaf Endir Lægst Hæst Meðalgildi Breyting
Landsbréf - Markaðsbréf 5,85 6,01 5,79 6,02 5,89 2,7%

Eignasamsetning

Eignaflokkar Lágmark Hámark 1.9.2021
Skuldabréf og peningamarkaðsgerningar gefin út af eða með ábyrgð íslenskra sveitarfélaga eða Lánasjóðs sveitarfélaga ohf. 20% 60%
24,4%
Skuldabréf og peningamarkaðsgerningar með ábyrgð fjármálafyrirtækja 0% 40%
23,5%
Skuldabréf og peningamarkaðsgerningar gefin út af eða með ábyrgð íslenska ríkisins 20% 80%
22,3%
Skuldabréf með tryggingum að baki og eignavarin skuldabréf 0% 40%
17,8%
Önnur skuldabréf og peningamarkaðsgerningar 0% 20%
9,7%
Innlán og reiðufé 0% 60%
2,3%
Afleiður 0% 10%
0,0%

Nafnávöxtun

Nafnávöxtun 21.9.2021

Tímabil Uppsafn.   
Frá áramótum 3,71%
Síðasta mánuð 0,42%
Síðustu 2 mán. 0,59%
Síðustu 3 mán. 1,02%
Síðustu 6 mán. 2,58%
Tímabil Uppsafn. Ársgr.
Síðasta 1 ár 2,72% 2,72%
Síðustu 2 ár 11,49% 5,59%
Síðustu 3 ár 21,15% 6,60%
Síðustu 4 ár 27,42% 6,24%
Síðustu 5 ár 34,63% 6,13%

Upplýsingar

Kennitala 670898-9469
Tegund Skuldabréfasjóðir
Sjóðsform Verðbréfasjóður (UCITS)
Stofndagur 01. nóvember 1998
Lögheimili Ísland
Stærð 2.130,7 m. ISK
Grunnmynt ISK
Sjóðsstjórn Rósa Björgvinsdóttir
Sandra B. Ævarsdóttir
Afgreiðslutími 09:30 - 14:30 GMT
Uppgjörstími kaupa 2 bankadagar
Uppgjörstími sölu 2 bankadagar
Gjald við kaup 1,0%
Afgreiðslugjald 450,0 ISK
Áskriftarmöguleiki
Afsl. á gengismun í áskrift 100,0%

Flokkar

Bloomberg ISIN Lágmarksf. Umsýsluþ.
LAISFI4 IR Equity IS0000006278 5000,0 ISK 0,8%

Um sjóðinn

Sjóðurinn er verðbréfasjóður (UCITS), starfræktur í samræmi við lög nr. 116/2021 um verðbréfasjóði. Sjóðurinn er rekinn af Landsbréfum hf., sem er með starfsleyfi sem rekstraraðili verðbréfasjóða og sérhæfðra sjóða og lýtur eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Landsbankinn hf. er vörsluaðili sjóðsins. Upplýsingar varðandi skattlagningu má nálgast í skjalinu Skattamál hér á síðunni. Áhætta fylgir ávallt fjárfestingu í sjóðum þar sem gengi þeirra getur bæði hækkað og lækkað vegna verðbreytinga á eignum sjóðanna og vegna gengisflökts gjaldmiðla þegar eignir sjóða eru í erlendum gjaldmiðlum. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarárangur. Fjárfestum er bent á að kynna sér vel lykilupplýsingar og útboðslýsingu sjóða áður en fjárfest er í þeim. Innlausnarvirði hlutdeildarskírteina sjóðsins er virði samanlagðra eigna að frádregnum skuldum sjóðsins, s.s. ógreiddri umsýslu, þóknunum og öðrum gjöldum.